Brjálađ veđur

Fréttir bárust um fárviđri víđs vegar á suđur og vesturlandi í kvöld. Allt ađ fjúka til andskotans. (afsakiđ orđbragđiđ). Ég sit nú hér norđur í landi um hánótt og blogga, andvaka út af hávađanum í veđrinu. Ţetta er sem sagt hér líka. Nú viđist tími haustSTILLA  vera liđinn og kannski haustRIGNINGA líka og tími taumlaustra haustVINDA genginn í garđ. Sem sagt: Trén sköllótt á morgun. Vonandi verđa bara engir mannskađar í ţessum veđurham, fólk verđur ađ fara varlega međ allar ţessar ţakplötur og ég veit ekki hvađ, svífandi í loftinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigríður Birna Guðjónsdóttir

Höfundur heitir Sigríður Birna Guðjónsdóttir og býr á Akureyri, Helgamagrastræti 9 Akureyri.

 

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...imb_og_dval
  • DSC 0050
  • Ágúst 2008.. 319
  • Ágúst 2008.. 228
  • I Love You Brother

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband