Kalt sumar

Sumarið 2011 gekk í garð með kulda, frosti og snjókomu. Veðurfar þetta hefur varað nú fram í miðjan júlí. Heldur skárra hefur veðrið þó verið á suðurlandi, og reglulega birtast fréttir af sólbrúnum og sællegum Reykvíkingum.:)

Jæja, en hvað um það. Ég lítið notað þessa bloggsíðu undanfarið, ekki síðan 2008 sýnist mér. Ég vil nú gjarnan taka upp þráðinn að nýju. Þarf að kynna mér ýmislegt upp á nýtt, einnig þar ég að komast að því hvernig maður tengir bloggfærslur við face-book. Jæja. Kerlingin gerir eitthvað í þessu, vonandi er tæknin í hinum nýju samskiptaformum ekki alveg vaxin henni yfir höfuð.
Góðar stundir


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Birna Guðjónsdóttir

Höfundur heitir Sigríður Birna Guðjónsdóttir og býr á Akureyri, Helgamagrastræti 9 Akureyri.

 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...imb_og_dval
  • DSC 0050
  • Ágúst 2008.. 319
  • Ágúst 2008.. 228
  • I Love You Brother

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband