Hættumerki

Datt mér ekki í hug. Nú byrjar söngurinn um að virkja, virkja, virkja. Umhverfið, landið okkar og náttúran á ekki lengur að ,,njóta vafans" eins og skein í gegn í viðtali við Kristján Þór Júlíusson þegar rætt var um hvort ekki skuli ljúka umhverfismatsferli á Bakka við Húsavík. Nei,  Það á bara að sleppa því . Láta slag standa. Reisa álver sem víðast og örugglega dreymir þessa menn (því Kristján er nú aldeilis ekki einn um þessa skoðun) um fleiri afbrigði af eiturspúandi stóriðjufyrirtækjum. Nú er lag. Nú er lag að fá fólk til að trúa þessari bölvuðu vitleysu.  Já, ég segi bölvuðu, því þau áform að ráðast gegn náttúru Íslands, lífinu, sem þar fyrirfinnst er ekki af hinu góða.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Birna Guðjónsdóttir

Höfundur heitir Sigríður Birna Guðjónsdóttir og býr á Akureyri, Helgamagrastræti 9 Akureyri.

 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...imb_og_dval
  • DSC 0050
  • Ágúst 2008.. 319
  • Ágúst 2008.. 228
  • I Love You Brother

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband