Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
Fréttir bárust um fárviđri víđs vegar á suđur og vesturlandi í kvöld. Allt ađ fjúka til andskotans. (afsakiđ orđbragđiđ). Ég sit nú hér norđur í landi um hánótt og blogga, andvaka út af hávađanum í veđrinu. Ţetta er sem sagt hér líka. Nú viđist tími haustSTILLA vera liđinn og kannski haustRIGNINGA líka og tími taumlaustra haustVINDA genginn í garđ. Sem sagt: Trén sköllótt á morgun. Vonandi verđa bara engir mannskađar í ţessum veđurham, fólk verđur ađ fara varlega međ allar ţessar ţakplötur og ég veit ekki hvađ, svífandi í loftinu.
Bloggar | 17.9.2008 | 04:01 (breytt 18.9.2008 kl. 04:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónrćktin Hafnarstrćti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónrćktin er tónlistarskóli sem starfađ hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Ţórarinsson tónmenntakennari og Sigríđur Birna Guđjónsdóttir framhaldsskólakennari. Viđ bjóđum upp á fjölbreytt nám og námsleiđir. Góđ ađsókn hefur veriđ ađ skólanum allan ţann tíma sem hann hefur starfađ. Viđ brydduđum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til stađar hér í bćnum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorđinna, kennslu fatlađra ţmt. geđfatlađra. Vórum ađ nota netiđ sem hjálpartćki í kennslunni og keypptum til ţess myndskjái í hverja kennslustofu. Viđ komum upp hljóđstúdíói og höfuđ bođiđ upp á kennslu í upptökutćkni. Viđ fórum ađ kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bćđi í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is