Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Nú er hann Nonni Boggi (Jón Guðbergur), bröndótti skapgóði, flotti kötturinn minn með hringuðu rófuna (já, svona eins og íslenskur fjárhundur) að verða 6 ára. Hann er unglegur og hress og ennþá svolítill prakkari eins og þegar hann var lítill og braut vasa og borðaði rósir og ég orti um hann þessa vísu:
Brýtur lampa, borðar rósir,
brýst svo inn í ísskápinn.
Tiplar yfir tómar dósir
tindilfætti kötturinn.
Bloggar | 9.2.2008 | 01:24 (breytt 28.3.2008 kl. 21:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þrátt fyrir allt
Það mun koma sem fyrr
eftir langa daga
og dimma
og hrópin í hjartanu:
VORIÐ
Bloggar | 7.2.2008 | 03:20 (breytt kl. 03:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónræktin Hafnarstræti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónræktin er tónlistarskóli sem starfað hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Þórarinsson tónmenntakennari og Sigríður Birna Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám og námsleiðir. Góð aðsókn hefur verið að skólanum allan þann tíma sem hann hefur starfað. Við brydduðum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til staðar hér í bænum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorðinna, kennslu fatlaðra þmt. geðfatlaðra. Vórum að nota netið sem hjálpartæki í kennslunni og keypptum til þess myndskjái í hverja kennslustofu. Við komum upp hljóðstúdíói og höfuð boðið upp á kennslu í upptökutækni. Við fórum að kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bæði í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hámarksgreiðslan hækkar úr 800 þúsund í 900 þúsund
- Öflugar þyrlur eru ekki lagervara
- Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum
- Bandarískir tollar hafa áhrif: Óvissa ríkir
- 3,3 milljarðar í varnarmál og stuðning við Úkraínu
- Kaupendur komnir að Hótel Bjarkalundi
- Valdeflir hinsegin fólk á flótta
- 125 milljarðar í fjármagnskostnað ergja mig
- Ferðamenn í vandræðum við Landmannalaugar
- Víxlverkunarfrumvarp Ingu hvergi að finna
Erlent
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarði til varnarmála
- Þrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bana þremur með sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
- Verkföll lama neðanjarðarlestakerfið í nokkra daga
- Íhuga að hýsa hælisleitendur á herstöðvum
Fólk
- Söngvari Supertramp er látinn
- Íslenskur sauðfjárbóndi vekur athygli í auglýsingu
- Við kynntumst 12 árum eftir að dóttir okkar fæddist
- Núna er líf mitt bara klúbbur
- Kókaínlínan sem eyðilagði 4 milljóna dala samninga
- Höfða mál vegna dauða Angie Stone
- Hann var í þessari tilvistarkreppu þegar hann fékk hugljómun
- Ég trúi ekki á heimavinnu
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
Viðskipti
- Ætla ekki að vaxa aðeins til að vaxa
- Hið ljúfa líf: Skyldi þetta vera kóngurinn?
- Orkan er aðalhráefnið
- Jarðtengingin kemur úr samskiptum
- Helgun starfsmanna vandamál
- Gervigreindin mun breyta miklu í rekstri
- Hvurs virði er atvinnustefna?
- Arion og utanríkisráðuneytið benda hvort á hitt
- Fréttaskýring: Einhvers staðar verða vondir að versla
- Tungumálakrafa ESB gagnrýnd