Datt mér ekki í hug. Nú byrjar söngurinn um að virkja, virkja, virkja. Umhverfið, landið okkar og náttúran á ekki lengur að ,,njóta vafans" eins og skein í gegn í viðtali við Kristján Þór Júlíusson þegar rætt var um hvort ekki skuli ljúka umhverfismatsferli á Bakka við Húsavík. Nei, Það á bara að sleppa því . Láta slag standa. Reisa álver sem víðast og örugglega dreymir þessa menn (því Kristján er nú aldeilis ekki einn um þessa skoðun) um fleiri afbrigði af eiturspúandi stóriðjufyrirtækjum. Nú er lag. Nú er lag að fá fólk til að trúa þessari bölvuðu vitleysu. Já, ég segi bölvuðu, því þau áform að ráðast gegn náttúru Íslands, lífinu, sem þar fyrirfinnst er ekki af hinu góða.
Flokkur: Bloggar | 14.10.2008 | 08:14 (breytt 19.10.2008 kl. 03:55) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónræktin Hafnarstræti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónræktin er tónlistarskóli sem starfað hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Þórarinsson tónmenntakennari og Sigríður Birna Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám og námsleiðir. Góð aðsókn hefur verið að skólanum allan þann tíma sem hann hefur starfað. Við brydduðum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til staðar hér í bænum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorðinna, kennslu fatlaðra þmt. geðfatlaðra. Vórum að nota netið sem hjálpartæki í kennslunni og keypptum til þess myndskjái í hverja kennslustofu. Við komum upp hljóðstúdíói og höfuð boðið upp á kennslu í upptökutækni. Við fórum að kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bæði í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.