Það er ekkert smávegis sem gengið hefur á undanfarna daga hjá ráðamönnum höfuðborgarinnar.
Maður er svo gott sem orðlaus yfir því gerræði sem virðist vera meira og minna við lýði á öllum vígstöðvum. Sem betur fer eru þó einhverjir sem spyrna við fótum og reyna að hefta framgang spillingar og siðleysis sem virðist vera í algleymingi í þjóðfélagi voru hvert sem litið er um þessar mundir.
Veit ekki hvernig í ósköpunum maður fer að því að komast að einhverjum sannleika í þessu máli og mér sýnast nú ansi margir standa frammi fyrir þeim vanda. Hugtökin ,,"réttlæti" og ,,sanngirni" virðast svífa einhversstaðar í lausu lofti, þó margir reyni vissulega að halda þeim innan ramma mannlífsins. Það verður þó sífellt erfiðara, get ég ímyndað mér, í þessum veruleika taumlausrar peningahyggju og útrásarófreskjunnar sem sífellt taka á sig nýjar myndir.
En maður getur víst ekki annað en vonað að einhverskonar jafnvægi sé í sjónmáli og hlutirnir færist til betri vegar.
Flokkur: Bloggar | 16.10.2007 | 05:26 (breytt 22.1.2008 kl. 03:25) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónræktin Hafnarstræti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónræktin er tónlistarskóli sem starfað hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Þórarinsson tónmenntakennari og Sigríður Birna Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám og námsleiðir. Góð aðsókn hefur verið að skólanum allan þann tíma sem hann hefur starfað. Við brydduðum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til staðar hér í bænum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorðinna, kennslu fatlaðra þmt. geðfatlaðra. Vórum að nota netið sem hjálpartæki í kennslunni og keypptum til þess myndskjái í hverja kennslustofu. Við komum upp hljóðstúdíói og höfuð boðið upp á kennslu í upptökutækni. Við fórum að kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bæði í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.