Sumarið 2011 gekk í garð með kulda, frosti og snjókomu. Veðurfar þetta hefur varað nú fram í miðjan júlí. Heldur skárra hefur veðrið þó verið á suðurlandi, og reglulega birtast fréttir af sólbrúnum og sællegum Reykvíkingum.:)
Jæja, en hvað um það. Ég lítið notað þessa bloggsíðu undanfarið, ekki síðan 2008 sýnist mér. Ég vil nú gjarnan taka upp þráðinn að nýju. Þarf að kynna mér ýmislegt upp á nýtt, einnig þar ég að komast að því hvernig maður tengir bloggfærslur við face-book. Jæja. Kerlingin gerir eitthvað í þessu, vonandi er tæknin í hinum nýju samskiptaformum ekki alveg vaxin henni yfir höfuð.
Góðar stundir
Flokkur: Bloggar | 21.7.2011 | 00:34 (breytt kl. 00:34) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónræktin Hafnarstræti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónræktin er tónlistarskóli sem starfað hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Þórarinsson tónmenntakennari og Sigríður Birna Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám og námsleiðir. Góð aðsókn hefur verið að skólanum allan þann tíma sem hann hefur starfað. Við brydduðum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til staðar hér í bænum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorðinna, kennslu fatlaðra þmt. geðfatlaðra. Vórum að nota netið sem hjálpartæki í kennslunni og keypptum til þess myndskjái í hverja kennslustofu. Við komum upp hljóðstúdíói og höfuð boðið upp á kennslu í upptökutækni. Við fórum að kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bæði í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hámarksgreiðslan hækkar úr 800 þúsund í 900 þúsund
- Öflugar þyrlur eru ekki lagervara
- Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum
- Bandarískir tollar hafa áhrif: Óvissa ríkir
- 3,3 milljarðar í varnarmál og stuðning við Úkraínu
- Kaupendur komnir að Hótel Bjarkalundi
- Valdeflir hinsegin fólk á flótta
- 125 milljarðar í fjármagnskostnað ergja mig
- Ferðamenn í vandræðum við Landmannalaugar
- Víxlverkunarfrumvarp Ingu hvergi að finna
Erlent
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarði til varnarmála
- Þrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bana þremur með sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
- Verkföll lama neðanjarðarlestakerfið í nokkra daga
- Íhuga að hýsa hælisleitendur á herstöðvum
Fólk
- Söngvari Supertramp er látinn
- Íslenskur sauðfjárbóndi vekur athygli í auglýsingu
- Við kynntumst 12 árum eftir að dóttir okkar fæddist
- Núna er líf mitt bara klúbbur
- Kókaínlínan sem eyðilagði 4 milljóna dala samninga
- Höfða mál vegna dauða Angie Stone
- Hann var í þessari tilvistarkreppu þegar hann fékk hugljómun
- Ég trúi ekki á heimavinnu
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
Viðskipti
- Ætla ekki að vaxa aðeins til að vaxa
- Hið ljúfa líf: Skyldi þetta vera kóngurinn?
- Orkan er aðalhráefnið
- Jarðtengingin kemur úr samskiptum
- Helgun starfsmanna vandamál
- Gervigreindin mun breyta miklu í rekstri
- Hvurs virði er atvinnustefna?
- Arion og utanríkisráðuneytið benda hvort á hitt
- Fréttaskýring: Einhvers staðar verða vondir að versla
- Tungumálakrafa ESB gagnrýnd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.