Sumarið 2011 gekk í garð með kulda, frosti og snjókomu. Veðurfar þetta hefur varað nú fram í miðjan júlí. Heldur skárra hefur veðrið þó verið á suðurlandi, og reglulega birtast fréttir af sólbrúnum og sællegum Reykvíkingum.:)
Jæja, en hvað um það. Ég lítið notað þessa bloggsíðu undanfarið, ekki síðan 2008 sýnist mér. Ég vil nú gjarnan taka upp þráðinn að nýju. Þarf að kynna mér ýmislegt upp á nýtt, einnig þar ég að komast að því hvernig maður tengir bloggfærslur við face-book. Jæja. Kerlingin gerir eitthvað í þessu, vonandi er tæknin í hinum nýju samskiptaformum ekki alveg vaxin henni yfir höfuð.
Góðar stundir
Flokkur: Bloggar | 21.7.2011 | 00:34 (breytt kl. 00:34) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónræktin Hafnarstræti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónræktin er tónlistarskóli sem starfað hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Þórarinsson tónmenntakennari og Sigríður Birna Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám og námsleiðir. Góð aðsókn hefur verið að skólanum allan þann tíma sem hann hefur starfað. Við brydduðum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til staðar hér í bænum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorðinna, kennslu fatlaðra þmt. geðfatlaðra. Vórum að nota netið sem hjálpartæki í kennslunni og keypptum til þess myndskjái í hverja kennslustofu. Við komum upp hljóðstúdíói og höfuð boðið upp á kennslu í upptökutækni. Við fórum að kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bæði í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.