Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Bloggbloggblogg
Takk fyrir ad passa mig tharna um sumarid. Nuna er eg i Chile og eg bid ad heilsa ollu pakkinu baedi fyrir nordan og sunnan ! Bestu kvedjur Annalisa skessufraenka :)
Annalísa H., mið. 26. mars 2008
Þakka hlý orð!
Takk fyrir hlý orð til mín,þú varst svo góður og skemmtilegur krakki.Svo bjó hún mamma þín til svo góða,, köku" með appelsínubragði. Dóttir mín flutti til Akureyrar fyrir fjórum árum,hún vinnur hjá Norðlenzka. KV. Svanna
Svanfríður G. Gísladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. feb. 2008
Barnapían þín?
Sæl Sigga Birna ert þú dóttir Unnar og Guðjóns Sigurkarls. Læknis? Ef svo er þá passaði ég þig nokkru sinnum á Ísafirði í denn.Bið kærlega að heilsa foreldrum þínum. Svanna frá Súðavík
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, lau. 29. des. 2007
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Tónræktin Tónlistarskólinn Tónræktin Hafnarstræti 101 Akureyri
- Tónræktin Tónræktin er tónlistarskóli sem starfað hefur frá árinu 2004. Stofnendur hans eru hjónin Björn Stefán Þórarinsson tónmenntakennari og Sigríður Birna Guðjónsdóttir framhaldsskólakennari. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám og námsleiðir. Góð aðsókn hefur verið að skólanum allan þann tíma sem hann hefur starfað. Við brydduðum upp á mörgum nýjungum í kennsluháttum sem ekki voru til staðar hér í bænum; svo sem hópkennslu, kennslu leikskólabarna, fullorðinna, kennslu fatlaðra þmt. geðfatlaðra. Vórum að nota netið sem hjálpartæki í kennslunni og keypptum til þess myndskjái í hverja kennslustofu. Við komum upp hljóðstúdíói og höfuð boðið upp á kennslu í upptökutækni. Við fórum að kenna rokksöng eftir kerfinu ,,Complete Vocal Techniqe, ásamt fleiri nýungum bæði í námi og kennsluháttum.
- http://tonraektin.is